AUDI E-TRON 55 PRESTIGE

Raðnúmer: #131127

Verð: 9.900.000 kr.

Árgerð 2019 ( skráður 11/2019 ) Akstur 29.000 km
Slagrými 0 cc. Strokkar Óþekkt
Eldsneyti Rafmagn Skipting Sjálfskiptur
Drifbúnaður Fjórhjóladrif Litur Grár
Hestöfl 361 hö. Þyngd 2650 kg.
Dyrafjöldi 0 dyra Næsta skoðun 2023
Stærð 5 manna Dekkjastærð Óþekkt
Skráð á söluskrá: 12.01.2022 - Síðast breytt: 12.01.2022

Staðalbúnaður og aukahlutir

 • Rafdrifnar rúður
 • Rafdrifnir speglar
 • Rafdrifin sæti
 • Hiti í sætum
 • ABS hemlar
 • Þjófavörn
 • Topplúga
 • Litað gler
 • Höfuðpúðar aftan
 • Armpúði
 • Útvarp
 • Leðuráklæði
 • Vindskeið
 • Hraðastillir
 • Loftkæling
 • Álfelgur
 • Stafrænt mælaborð
 • Líknarbelgir
 • Fjarstýrðar samlæsingar
 • Spólvörn
 • Stöðuleikakerfi
 • Filmur
 • Þjónustubók
 • Handfrjáls búnaður
 • Nálægðarskynjarar
 • Bakkmyndavél
 • Loftpúðafjöðrun
 • Minni í sætum
 • Nudd í sætum
 • Kæling í sætum
 • Aksturstölva
 • Fjarlægðarskynjarar

Ný úr þjónustuskoðun hjá heklu 2 ár eftir af ábyrgð, leðurklætt aðgerðastýri 'sport', með flipum og hita - Rafmagnsfærsla á stýrishjóli - Panorama opnanlegt glerþak - Hiti í fram og aftursætum - Svört þakklæðning - Efri hluti mælaborðs í leðri og neðri hluti leðurlíki - Fjögurra svæða tölvustýrð loftkæling - Audi virtual mælaborð Plus - Bang & Olufsen hljómkerfi - Audi phone box - 21" álfelgur - Ljúflokun - Valcona leðuráklæði - Aðstoðarpakki 'city' - 360° myndavél - Lyklalaust aðgengi - Comfort sæti að framan Rafdrifin framsæti með minnisstillingar fyrir bæði framsæti - Matrix LED ökuljós - Dökkar rúður að aftan - LED inniljósapakki, marglita - Les umferðaskilti - Samlitun.

Svipuð ökutæki